Hinir fyrstu Papar

File0280

Ég bloggaði hér í gær um hina fyrstu Papa,  svo mér datt í hug að gaman væri að líta um öxl.

Hér má sjá hina hina upprunalega liðskipan Papana  frá vinstri Hermann Ingi, Vignir, Palli og Goggi.  Myndin er tekin af köppunum í góðri acoustic sveiflu á útgáfutónleikum fyrstu plötunnar "Tröllaukin Tákn" sem haldnir voru á "Púlsinum" sáluga


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband