Logar á Kringukránni helgina 31 okt og 1 november

_MG_1300  c_users_gribo_pictures_olympus_master_2_2000_01_01_mg_1291.jpg  _MG_1292  _MG_1294 

Á ţessum myndum eru kapparnir í góđri sveiflu á ţjóđhátíđ.

 

Nćstu helgi munu gömlu kempurnar í hinni langlífu hljómsveit Logar koma saman á Kringlukránni  í Reykjavík og skemmta gestum kráarinnar.  Ţađ er gaman ađ segja frá ţví ađ á nćsta ári 2009 munu Logar fagna 45 ára afmćli hljómsveitarinnar.  Verđur ţađ ađ teljast langur líftími hljómsveitar ?  Líklega elsta starfandi hljómsveit ţessa lands.  Margir munu sjálfsagt spyrja „á ekki ađ gera eitthvađ á svona stórum tímamótum?“  Reynslan hefur kennt ađ best er ađ vera ekki međ stórar yfirlýsingar, en vissulega vćri ţetta verđugt tilefni.  Svo ţađ er aldrei ađ vita ?

Ţađ hefur alltaf veriđ verulega góđ mćting er Logar hafa spilađ á kránni og verđur sjálfsagt engin breyting á ţví ţessa helgi ?

Mér barst í hendur texti úr Hólminum um daginn frá Ćgi Jóhannssyni viđ lagiđ „Proud Mary“ frá C.C.R.  og leyfi ég mér ađ birta hann hér

Logar. 

Lag:  Proud Mary  (John Fogerty)  

Ég er fćddur útí eyjum 

ungur fór ég oft á ţjóđhátíđ 

Í Herjólfsdalnum dvaldi í innréttuđu tjaldi 

Brekkusöngva kyrjađi uppí hlíđ 

Viđ báliđ á Fjósakletti 

Hljómsveit úr klaufum sletti. 

Logar, logar, í dalnum léku logar  

Var ég af vćrum blundi  vakinn upp um kalda vetrarnótt 

Birta yfir bćnum,Bjarmi yfir sćnum 

Út um gluggann starđi, var ekki rótt 

Fiđring mig ennţá fć um 

Austur á Kirkjubćjum 

Logar,  logar,  viđ himin léku logar.  

Komiđ hef ég aldrei aftur 

Ţar sem ćskuglađur dvaldi ég eina tíđ. 

En oft í draumum mínum á sumardegi fínum 

Um Heimagötu geng ég og Grćnuhlíđ 

Vakna ég enn um nćtur 

ţví inni viđ hjartarćtur 

Logar,  logar,  en ţá leika logar.   

Logar, logar, í dalnum léku logar 

Logar,  logar,  viđ himin léku logar. 

Logar,  logar,  en ţá leika logar.   

Ćgir Jóhannsson.  2004. 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband