1.7.2007 | 22:00
Skella. Smásaga
Halló, þegar ég setti þessa smásögu hér á síðuna var ég að vonast eftir "comenti" því þetta er í fyrsta sinn sem ég læt svona nokkuð frá mér.
Ég hef stundum dundað mér við að skrifa sögur. Þessi smásaga varð til árið 2003 meðan ég bjó að Fagrahvammi 2 í Hafnarfirði. Hér segir sögumaður frá sérkennilegri reynslu sinni.
Skrár tengdar þessari bloggfærslu:
Athugasemdir
Góðan daginn
Er nú blessaður sakleysinginn orðin kongukóa hrellari og morðingi.
Ekki man ég eftir að hafa slitið lappir af könguló hvað þá köngulóm, kanski eina eða tvær af hrossaflugu (lappaflugu) til að kanna hæfni þeirra til að lifa af þrátt fyrir að missa nokrar lappir. (alltaf verið náttúrusinnaður)
Jú Ingi ég man eftir skepnuskap frá mér til þín en ég hef alltaf verið svona við þá sem ég elska (skrítið)
Kv Helgi spider.
Helhi Hermannsson (IP-tala skráð) 12.7.2007 kl. 23:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.