Björgúlfur

File0256

Björgúlfur.  Ég settist við sjónvarpið mitt í gær og beið nokkuð spenntur eftir að heyra hvað Björgólfur eldri hefði að segja í Kastljósinu í gær ?   Satt best að segja varð mér hálf illt við að hlusta á manninn.  Það er talað um að menn sitji í fílabeinsturni,  en þetta toppar allt. Veit maðurinn ekki hvað hann er búin að fæða af sér ?  Ég skorast ekki undan ábyrgð.  Mér þykir þetta afskaplega  leitt. En þetta er ekki okkur að kenna.  tölurnar sýna mér allt annað og ég treysti því að þær séu réttar.  Ég er bara bankaráðsmaður ekki rekstraraðili.   Ég hef bara aldrei heyrt svona fyrr (ofurtekjurnar).  Ég veit ekki hvoru megin við strikið ég lendi ?  En ég fæ örugglega eitthvað að gera í einhverri góðgerðastofnun ?   Er úlfurinn að skopast að okkur ?     Hvar eru mennirnir sem ættu að svara nú ?  Við vitum af einum í Noregi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband