Stundin nálgast

File0050  Nú eru bara tveir dagar í að við getum séð og heyrt hina mögnuðu hljómsveit Jethro Tull.  Tilhlökkunin er mikil,  miðar klárir.  Ég fór í Laugardalshöllina þegar Ian Anderson flutti "orchestral Jerthro Tull í fyrra með hluta af Sinfó og bandi er kom með honum, og var það hreint út sagt stórkostlegt.  Ég aftur klikkaði á því þegar kapparnir voru á Skaganum um árið og hef nagað mig upp að olnboga fyrir vikið.  Nú skal sko ekki klikkað á því.  Ég ætla segja frá tónleikunum hér á síðunni strax um helgina.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kaleb Joshua

Góða skemmtun í kvöld, njótið ykkar í botn.

Bestu kveðjur,
Hermann Ingi II

Kaleb Joshua, 14.9.2007 kl. 11:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband