Síðbúin þjóðhátíðar stemming. Lífið er yndislegt

File0047   Þessi skemmtilega mynd birtist í "Fréttum" sem er vikublað sem er gefið út í Vestmannaeyjum.  Þarna má sjá hluta af þeim listamönnum er komu fram á þjóðhátíð Vestmannaeyja árið 2007.  Það er orðin hefð að allir tónlistarmennirnir safnist saman og syngi lagið "Lífið er yndislegt"

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband