31.7.2007 | 23:01
Björn Jörundur í Mothers of Invention ?
Ég komst yfir alveg brilliant eintak af MOJO tímaritinu "The ultimate collectors edition. The Greatest album covers" og rak í rogastans er ég sá mynd af Birni Jörundi með Frank Zappa og The Mothers of invention. Ég vissi ekki að Björn væri orðin svona fjandi gamall ?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.