Borinn og barnfæddur í Reykjavík einn fimm bræðra fluttist 12 ára með foreldrum mínum til Vestmannaeyja þar sem ég ólst upp og kom einnig mínum börnum á legg og fluttist loks aftur til borgarinnar. Löngum verið viðriðin tónlist og oftast kenndur við hljómsveitina Logar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.