13.7.2007 | 19:54
Tekið ofan fyrir Bjarna Harðarsyni
Kjarkleysi í kvótamálum er grein eftir Bjarna Harðarson er birtist í Morgunblaðinu 24 júní. Ég verð nú bara að taka ofan fyrir mönnum sem þora að setja fram svona kenningar. Hvað skyldi einn steypireiður innbyrða af loðnu sem er aðalfæða þorsksins ? Við skjótum múkkann, gefum honum svefnlyf, jafnvel ófrjósemislyf vegna þess að hann er farin að gera usla í umhverfi sínu og afskaplega fáir hreifa því mótmælum. Hvalir eru að éta okkur út á gaddinn og menn vilja jafnvel ættleiða þá. Það er eitthvað bogið við þetta. Bjarni "keep up the good work"
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.