The Village Green Perservation Society

Ég verđ ađ byrja á ađ játa ţađ ađ ég sem gamall rockhundur og starfandi popptónlistarmađur í nokkra áratugi (ađ frátöldum nokkrum árum er ég hneigđist til trúskapar)  vissi ég ekki um ţessa frábćru plötu.  Ţađ er hlómsveitin Kinks sem gerđi ţennan öndvegisgrip  á sjötta áratugnum sem kom út um svipađ leyti og  „Beggars Banquet“ međ Rolling Stones og Jimy Hdendrix´s  „Electris Ladyland“  og ađ sjálfsögđu hvíta albúms Bítlana.  Ţessi plata komst hvergi á lista á ţessum árum.  Sem er međ ólíkindum ţegar mađur hlustar nú áriđ 2007 á ţennan grip.    Hvađ olli ?  Á  ţessum tíma var „ţađ inn“ ađ vera í uppreisn, vera á móti ráđandi valdi.  „Street fighting man“ Stones  „Revelution“ Bítlarnir og svo mćtti lengi telja.  En ţarna kemur vel fram hve stórkostlegur lagasmiđur Ray Davis er.  Ţarna er hann ađ semja um ósköp venjulegt hverfi í  London.  Bara daglegt líf og skrítna fíra og ósköp venjulegt fólk .  Semur ţarna  einskonar rokkóperu.  Ég ćtla leyfa mér ađ vitna hér í orđ eins mesta rokkhunds allra tíma Pete Townsend.  „For me, Village Green Persevation Society is Ray´s masterrwork.  It´s his Sgt Pepper, it´s what makes him definitive pop poet laureate.“  Pete Townsend 2004.  Fyrst kynni mín af ţessu verki var á hippahátíđ í Vestmannaeyjum nú á ţessu ári 2007 ţar var ţađ bróđursonur minn Davíđ Arnórsson bakari sem flutti lagiđ „Pitcure book“ sem er lag no 3 á plötunni.  Svo var ţađ nú í júní 2007 ađ ég lagđi leiđ mína á tónlistardeild bókasafns Hafnarfjarđar ađ ég rakst á ţetta ţrefalda albúm međ The Kinks.   „Where have you been my blue eyed son“ ?

Bestu lög  „Pitcure Book“   og „Days“


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Dunni

Betra seint en aldrei.  The Village Green en vafalaust ein af betri plötum poppsögunnar. Ég set reyndar Kinks í sömu hillu The Beatles ţegar tónsmíđar eru annars vegar.  Ţar voru engir jafningjar ţeirra á 7. áratugnum.

Annars hefur mér alltaf fundist Face To Face, plata nr 4 frá Kinks ţeirra besta plata.  Veit ekki af hverju en svona er ţađ bara.

En ef ég hefđi haldiđ mig í Öldutúninu og ekki fariđ til Noregs hefđir ţú örugglega kynnst The Village Green nokkrum árum fyrr. 

Dunni, 24.6.2007 kl. 21:13

2 Smámynd: Hermann Ingi Hermannsson

Hei Dunni ţakka ţér "comentiđ" ţú skyldir ţó aldrei vera Hálfdán Hauks og Didduson ?  Ef svo er ég giftur frćnku ţinni.

Hermann Ingi Hermannsson, 26.6.2007 kl. 17:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband