Logar í stúdíó

Dagana 11 og 12 júní voru kapparnir í hinni fornfrægu hljómsveit Logar við upptökur í stúdíó Sýrlandi í Hafnarfirði.  Tilefnið var að á næstu dögum verður L P platan "Mikið Var" endurútgefin ásamt aukalögum.  Logar gerðu þessa plötu í Hljóðrita árið 1977 og er gaman að kapparnir skyldu mæta aftur 30 árum seinna á sama stað og bæta nýju lagi við.

logar-a-spani-1971[1]


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband