Lækjamót 17
1. júlí 2007
| 3 myndir
Á föstudaginn 29 júni festum við kaup á þessu yndislega húsi hér í Sandgerði, sem við erum afskaplega hamingjusöm með. Reyndar höfum við búið hér (leigt) síðan í sept 2006. Hugmyndin er að safna hér heimildum í myndum um þróun mála.