Hobbitaholan

24. júní 2007 | 1 mynd

Hobbitaholan. Um jólin árið 2003 tók ég þátt í piparkökuhúsakeppni Kötlu og gerði þá Hobbitaholuna. Sem er svolítið magnað því þar er engin bein lína allt bogadregið. Skilyrði voru að allt sem notað væri væri ætt. Allt í mínu húsi var það nema dúkur á borði og föt í fataskáp. Piparkökudeig, flórsykur, matarlitur, eggjahvíta, marsípan og fleyra og fleyra var notað sem byggingarefni. Piparkökudeigið bakað í plötum og sagað niður með útskurðarsög. By the way við lentum í þriðja sæti

Sólin skýn inn í holuna

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband